03.09.2008 22:00
Halló !!!!
Já það var hið árlega golf í dag hjá MS akureyri. Ég skellti mér í spilamennskuna og var með Gunna Jak. í liði. Við enduðum í 3 og 4 sæti. Það var svo dregið um hvort sætið við lentum í, og við lentum í 4 sæti. Veðrið var æðislegt og þetta var gaman.
Við vorum í sveitinni á sunnudaginn var og ég setti inn nokkrar myndir frá þeim degi.
Molinn kveður.