28.09.2008 21:20
Halló !!!
Já ég eignaðist lítinn sætan frænda í gær. Hafsteinn og Fanney eignuðust dreng kl. 14:30 í gær og það gekk vel. Hann var 13 merkur og 54 cm. Pála frænka átti 25 ára afmæli í gær, þannig að þau eiga saman þennan dag.
Við skruppum í sveitina í gær eftir vinnu hjá mér. Í dag fórum við Júlli og Siggi í Kjarnaskóg, sveitina og Lyngbrekku. Siggi og Júlli fóru í frekar mikið drullumall í sveitinni. Ég setti inn nokkrar myndir af deginum.
Molinn kveður.