07.10.2008 20:16
Halló !!!
Já ég setti inn nokkrar myndir af gullunum mínum Tristani Mána og Róbert Smára. Þeir komu í smá heimsókn til mín í dag. Og Guðrún Helga! Það er ein mynd til þín af Tristani. Hann er að brosa til þín.
Takið eftir, ég var búin að vinna kl. 15 í dag, og vá hvað maður á af tíma þegar maður er búinn svona snemma.
Jæja ég er að spá í að fara með lappirnar mínar í gor á morgun. Ég er nefnilega með vörtu. Tek kanski Hafeyju með í það.
Molinn kveður.