02.12.2008 20:23
Halló !!!!!
Það gekk semsagt allt upp að ég gæti gefið blóð. Nú er ég orðin blóðgjafi. Það má eiginlega segja að draumurinn rættist, því ég hef lengi ætlað að gera þetta.
Ég þreif eldhúsgluggann og skreytti í gær. Ég setti tvö aðventuljós og seríu í hann og svo setti ég upp jólagardínur. Ætla að þrífa einn til tvo glugga núna og skreyta.
Molinn kveður.