03.02.2009 20:33
Hæ !
Nú erum við Þórður að fara á þorrablót í Hlíðarbæ um næstu helgi. Helgi og Ragga Magga, á Bægisá voru að bjóða okkur. Við ætlum að sjálfsögðu að mæta.
Ég var að vinna frá kl. 7 til 19:20 í dag. Við vorum að pakka skyrdrykk.
Molinn kveður.