17.07.2009 21:33
Halló !!!
Jæja allt gott hér. Við Þórður erum búin að gista í Lyngbrekku síðan á laugardag. Júlli kom á þriðjudaginn og Siggi í dag. Við ætlum að vera hér eitthvað áfram. Ég segi hér, því ég er í Lyngbrekku, og er á netinu í gegnum net punginn. En að vera hér er náttúrulega algjör snilld, og sæla.