05.10.2009 22:17
Halló, halló !!!
Jæja nú er ég búin að setja inn myndir af hrútasýningunni og líka ferðinni okkar á Strandirnar.
Við rekum inn á laugardaginn, og þá verður valið í líf og slátur. Á sunnudaginn verður svo slátrað. Já og ætli ég fari ekki með lappirnar í vambir til þess að losna við vörtur.
Molinn kveður.