Við Þórður skruppum í sveitina í dag. Ég gaf kindunum brauð, eða þeim Fjáru, Freyju og Rauðhettu. Já svo kíkkaði ég á kettlingana, en þeir eru 7. Algjörar dúllur.
Já svo fór ég á jarðarför í dag. Það var verið að jarða Gunna Jak, samstarfsmann minn. Það eru þrír starfsmenn fallnir frá, á 10 mánuðum. Það er þremur of mikið.
Molinn kveður.