26.10.2009 20:43
Jæja lömbin voru ekki tekin inn í gær :-( Þau verða tekin inn í vikunni, vonandi. Ég kláraði að skafa grindurnar að sunnan, þá er eftir að skafa að norðan. Smíðin gekk vel, en ekki nærri því búin.
Áslaug er fimmtug í dag, og við vorum í góðri veislu hjá henni. Aftur til hamingju Áslaug mín.
Molinn kveður.