05.11.2009 21:28
Jæja nú er búið að setja kindurnar á hús. Þær voru settar inn á sunnudaginn. Það er líka búið að rýja þær allar. Ég á eftir að setja inn myndir af þeim. Ég þarf að búa til nafnskírteini fyrir þær. Allt í vinnslu. Ég er búin að taka myndir af öllum gimbrunum, ég á bara eftir að endurnýja myndirnar af þeim fullorðnu.
Molinn kveður.