22.01.2010 22:02
Halló !!
Jæja allt gott að frétta hér. Við Þórður og Þórhallur fórum að borða á Bautanum, ásamt systkinum mínum og fjölskyldum, og mömmu og pabba. Að vísu kom ekki Rikki og fj. Við fengum góðan mat. Þetta var mjög gaman. Ég setti inn myndir frá kvöldinu.
Ég þarf að vinna á morgun, og eftir vinnu fer ég í sveitina. Það á að moka út, undan kindunum. Allt orðið fullt þar.
Molinn kveður.