26.01.2010 21:06
Hæ, hæ.
Ég sá kommentin ykkar, elskurnar mínar og ég þakka ykkur fyrir.
Ég var búin að vinna kl. 15 í dag. Úé. Ég ákvað að baka vöfflur í tilefni dagsins, til að borða meðan verið var að horfa á leikinn. Ekki ónýtt það. Ég er líka búin að þvo þvott, þrjár vélar.
Á morgun er skyrdrykkur, þannig að ég verð lengur en til kl. 15 í vinnunni.
Molinn kveður.