07.02.2010 20:55
Hæ, hæ.
Jæja helgin liðin. Ég hef nú ekki orðið vör við það að það hafi komið helgi. Ég er búin að vera að vinna bæði laugardag og í dag sunnudag. Það var nú að vísu ekki leiðinlegt, því það gekk svo vel að pakka.
Magga Jósefs. svilkona mín hefði orðið 51 árs í dag. Blessuð sé minning hennar.
Molinn kveður.