13.03.2010 20:59
Hæ.
Jæja, ég ákvað að fara ekki á árshátíðina hjá MS Ak. í kvöld. Er bara heima í rólegheitunum með fólkinu mínu, Þórði, Þórhalli, og stubbunum tveim, þeim Júlla og Sigga. Við fórum í sveitina í dag og heilsuðum upp á kindurnar. Þær eru svo flottar. Við klipptum klaufirnar á nokkrum þeirra, ætlum að klippa meira á morgun. Það eru bara 1 mán. og 19 dagar í sauðburð, og, Árdísi, Kristófer og Dag Árna.
Ég setti inn myndir frá deginum í dag.
Molinn kveður.