15.03.2010 21:06
Hæ.
Jæja nú er helgin liðin, og vá hvað helgarnar, já og vikurnar líða hratt. Ég verð komin á elliheimili áður en ég veit af, með þessu áframhaldi. Eða ekki, held að Þórhallur ætli að sjá um mig á elliárunum. En helgin var mjög góð. Vorum í algjörri afslöppun. Júlli og Siggi voru hjá okkur. Við fórum í sveitina báða dagana, og það var nú gaman.
Molinn kveður.