18.03.2010 19:38
Hæ.
Í dag var ég á námskeiði, og verð það líka á morgun. Þetta er öryggistrúnaðar námskeið. Mér fannst mjög gaman í dag, og vona að það verði eins á morgun.
Það styttist í sauðburð, bara 1 mán og 14 dagar þangað til.
Nú er Guðrún Helga að koma norður á morgun og ætlar að vera þangað til á sunnudag. Við förum í sveitina um helgina, til að heilsa upp á kindurnar. Við Þórður fórum í gær og í dag til að gefa.
Ég er búin að vera lasarus í nærri hálfan mánuð. Vona nú að ég fari að vinna þetta stríð, því það er vont að vera svona slöpp. Vil hafa mína orku í lagi.
Molinn kveður.