Hæ, hæ !
Allt gott að frétta hér. Ég fór í aðgerðina í dag, og hún gekk vel. Ég sofnaði kl. 11:05 og vaknaði kl. 11:35. Það er orðið mjög slitið hnéð. Liðþóinn og brjóskið illa farið. Hann gat lagað það eitthvað til. Ég verð áreiðanlega aldrei alveg góð, eða það hélt Guðni allavegana. Ég má ekki vinna næstu tvær vikur. Ég ætla að vona að afplánun minni sé lokið.
Guðrún Helga og Nonni koma í heimsókn á morgun

Ég veit ekki alveg hvað þau stoppa lengi.
Molinn kveður.