19.08.2010 22:12
Hæ, hæ !
Við fórum í kvöld á Djúpárbakka, og Þórður mældi allt út. Við verðum með kindurnar í bragga þar. Við förum með hjólhýsið okkar þangað um helgina, til að hafa aðstöðu til að elda, hita kaffi og kanski sofa, allavegana á sauðburði. Við ætlum að girða úti við braggann til að geta sett kindurnar út, þegar veðrið er gott. Þetta verður spennandi verkefni.
Molinn kveður.