21.08.2010 21:02
Hæ, hæ.
Jæja nú erum við búin að vera á Djúpárbakka í dag. Við erum búin að fara með hjólhýsið þangað og koma því fyrir. Við erum líka búin að fá okkur kaffi í því. Sigga og Haukur komu, og þau komu með lummur með kaffinu. Oggi og Simmi komu líka í heimsókn. Það var settur niður hornstaur fyrir girðinguna úti við braggann. Við förum aftur þangað á morgun og gerum vonandi eitthvað.
Molinn kveður.