Hæ, hæ !
Jæja allt gott að frétta hér.
Við tókum á hús 6 gimbrar í gær. Það eru gimbrarnar sem voru keyptar á Staðarbakka. Við ætlum svo að taka restina af gimbrunum, um næstu helgi. Þannig að það er svo góður tími frammundan

I love it.
Smíðin gengur vel á Djúpárbakka, allt að verða búið, enda veturinn að skella á. Við verðum með 20 fullorðnar, 20 gimbrar, fjóra hrúta og eitt smálamb, þetta verður ROSALEGA gaman.
Ég er líklegast að fara í tveggja vikna frí um næstu helgi. Ég á svo mikið frí eftir, þannig að ég verð að fara að saxa á það.
Molinn kveður.