Ha, ha, ha.
Við hjónin drifum okkur í bíó í kvöld. Við sáum myndina Klown. Hún var mjög góð. Mörg, ha, ha, já mjög mörg vandræðanleg atriði. Við höfum lengi ætlað að fara í bíó, en ekki látið verða að því.
Vonandi verður talið í kindunum í vikunni
Molinn kveður.