03.09.2011 21:03
Við fórum kindarúnt í morgun, til að athuga hvort Fjára væri enn á lífi. Og já hún var enn á lífi þessi elska. Alveg búin að ná sér eftir þetta bull í gær.
Við erum svo búin að vera í afslöppun í dag.
Nú fer ömmu hlutverkið alveg að skella á. Bara 4 dagar í settan tíma. Ég er orðin frekar spennt. Guðrún mín gangi þetta allt saman vel hjá þér.
Molinn kveður.