15.09.2011 07:40
Nú er ég alveg að springa úr monti. Ég eignaðist dóttur son í gærkvöld. Guðrún er semsagt búin að eiga. Hann er fyrsta barnabarn mitt, en sjötta ömmubarnið. Voðalega er ég rík. Ég er á leiðinni til þeirra og ætla að knúsa þau. Allt gekk vel. 17 merkur og 53 cm. Vá hvað ég er spennt. Ég ætla að taka myndir, og þær fara hér inn kanski í kvöld. Meira seinna.
Molinn kveður.