Nú er ég komin í frí, þangað til á mánudaginn. Nú fer undirbúningur fyrir skírnina, hjá litla gullinu mínu, á fullt. Gullið verður skírt á sunnudaginn. Þau Guðrún koma í dag og ég get varla beðið eftir því. En vá, hann er að verða eins og hálfsmánaða. Þetta líður alltof hratt. Gaman verður í sauðburðinum, að hafa hann skríðandi um allt.

Molinn kveður.