Þá er nú þessi yndislegi dagur, að kveldi kominn. Litli gullmolinn var skírður í dag, Einar Breki. Hann var skírður hérna heima í Sólvöllum 7. Þetta var falleg athöfn. Ég fékk að halda á honum. Það koma myndir inn seinna úr veislunni, en hér er ein af gullmolanum.

Einar Breki
Molinn kveður.