Guðrún og Einar Breki fóru suður á þriðjudaginn,
Fyrstu svamparnir voru teknir úr í dag, eða úr 11 stk. Við létum svampa allar 54, og ég held að 6 séu búnar að týna svampi. Alveg er þetta hundleiðinlegt að geta ekki samstyllt þær. Jæja lengri sauðburður í vor. Vona bara eftir góðu veðri.
Júlli og Siggi eru að koma í dag, og verða hjá okkur um helgina.
Ein hér af ömmugullinu mínu. Sætilíus Einar Breki

Molinn kveður.