Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 5599
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 7216
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 1852628
Samtals gestir: 82604
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 22:11:04

13.02.2012 19:24

Grillmatur :-)

Nú er ég komin í sumarfíling. Við grilluðum í dag, fyrsta grill ársins. Vá hvað það var gott að fá svona mat. Þórhallur er grillmeistari á þessu heimili. Og eins og vanalega, þá tókst þetta mjög vel hjá honum. Við vorum 8 sem borðuðum þennan góða mat. emoticon


Úff nú styttist í talninguna, er að fara yfirum af spenningi.
Ég er búin að fara í þriðja tímann í sauðfjárræktarskólanum.  Þar var farið í þetta :

a)        Húsvist sauðfjár, vinnuhagræðing á vetri, fóðrunaraðferðir.
b)        Byggingarreglugerð, gólfgerðir og einangrunarefni (kostir og           gallar), helstu húsgerðir, gjafagrindur, gjafavagnar, brynningar.
c)        Vinnuhagræðing við gjafir, umhirðu og meðhöndlun áa á vetri.

Það eru þrír tímar búnir, og þrír eftri. Það er gaman að taka þátt í þessu, og vonandi situr eitthvað eftir í kollinum.

Nú er ég loksins að fara í segulómmyndatöku fyrir öxlina, á miðvikudaginn. Vona að það sjáist á þeirri mynd, hvað er að. Ég hef verið að vinna, en
bara fram að hádegi.  Ég er ekki að pakka skyri, nei ég er að raða ostum, og það bara með vinstri hendinni.
Ég er líka reglulega hjá sjúkraþjálfa, og er ca. tvo til tvo og hálfan tíma hjá honum í hvert skipti.


Ein svona í lokin. Náði mynd af þessum hér í bænum.


Molinn kveður.






clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

13 ár

6 mánuði

19 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

10 ár

8 mánuði

22 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

3 ár

2 mánuði

20 daga

Tenglar

Eldra efni