12.07.2012 23:27
Það er enn verið að rífa niður á Möðruvöllum. Nú eru það, þeir feðgar Þórður og Friðrik sem eru búnir að vera ofvirkir í dag. Þetta breytist dag frá degi. Mikill munur síðan í gær. Ég held að þeir fari líka á morgun og verði eitthvað ofvirkir þá líka.
Ég setti inn myndir af því sem þeir gerðu í dag. Mikil breyting.
Ég læt svo aftur inn myndir á morgun, af því sem þeir gera þá.
Molinn kveður.