13.08.2012 10:45
Þá er nú afstaðin þessi frábæra helgi, að frátöldu þetta með hrútinn okkar. Ég fékk tölvuna heim í gær, og lánaði hana bara aftur í dag. Ég gat sett inn myndir bæði af fénu og sýningunni. Sýningin verður búin kl. 17 í dag. Ég fór á föstudaginn og sunnudaginn á þessa flottu sýningu. Ég var nú eiginlega bara á Landbúnaðarsýningunni. Hún var svo flott. Hafið það gott :-)
Molinn kveður.