Þá er þessi indæla helgi á enda komin. Búið að vinna mikið, og mikið búið að gera. Það er ekki mikið eftir, til að geta tekið lömbin inn. Lömbin verða í krónni til hægri. Það verða tveir garðar við hverja kró. Þetta verða alveg æðisleg fjárhús :-) :-)
Litla gullið mitt er 13 mánaða í dag. Hann kemur vonandi norður til að kíkja á kindurnar þegar búið er að taka inn.