26.10.2012 10:20
Nú er sko frekar kalt. Frostið fór minstakosti í 13 gráður í gærkvöld. Við settum ærnar inn í gær, til að hita upp í húsunum, því það var svo kalt. Það væri nú gaman að þurfa ekki að setja þær út aftur. Veturinn er nú bara að skella á. Það er svo vel útbúið hjá gimbrunum, að þeim var ekki kalt. Ég nenni ekki að hafa þetta frost í langan tíma.
Ég setti inn nokkrar myndir.
Molinn kveður.