Þá er búið að flokka kindurnar eftir fósturtalningu.
Hér eru lamblausu gemlingarnir
Gemlingar með eitt
Svo eru hér gemlingar með tvö. Þessi flekkótta vinstramegin er með þrjú. Í þessum hóp eru líka tvær fullorðnar með tvö og ein veturgömul með fjögur
Hér eru 3 lamblausar og 6 einlembur, fullorðnar, ásamt sauðnum
Fullorðnar með tvö
Og svo eru þrílembur hér
Nú er hægt að mismuna kindunum, með fóðri.
Heilsan hjá okkur Þórði er fín. Þetta kemur allt með kalda vatninu.
Molinn kveður.