Nú eru miklar breytingar í lífi okkar Þórðar. Við erum búin að selja íbúðina okkar að Sólvöllum 7Sólvellir 7
Við erum líka búin að selja sumarbústaðinn okkar, Lyngbrekku
Fallegi bústaðurinn okkar Lyngbrekka.
Svo erum við að kaupa Möðruvelli 3
Möðruvellir 3, er íbúðarhúsið lengst til vinstri á þessari mynd. Þar fyrir ofan eru fjárhúsin okkar. Það verður ekkert smá æðislegt að vera komin á staðinn þar sem kindurnar eru. Það verður hægt að skjótast í fjárhúsin hvenær sem er. Nú munum við fara úr því að vera ALDREI heima í það að vera ALLTAF heima.
YNDISLEGUR TÍMI FRAMUNDAN.
Molinn kveður.