Ég var svo heppin að fá að kynnast þessum indæla manni. Ég vann með þessum meistara í 10 árEiríkur Yngvi Sigurgeirsson
Mánudaginn 24. mars, kvaddi ég hann í hinsta sinn. Blessuð sé minning þín elsku Eiríkur.
Kistuberar voru Ingimundur, Ásgeir, Tryggvi, Oddgeir, Kristján og Ívar.
Hér eru þeir ásamt eftirlifandi eiginkonu hans, Lísu Björk Sigurðardóttir.
Athöfnin var mjög falleg.
Molinn kveður.