Við fórum og heimsóttum Jósavin í Litla-Dunhaga, 23. mars. Gunnar var mættur til að telja í kindunum hans.
Hér er allt á fullu í talningu
Jósavin var með góðar veitingar í boði, eftir talningu
Félagarnir, Júlli, Bjössi og Einar ánægðir með prinspóló
Þetta er hún Fora, alsystir Drottningar, undan Súlu. Súla, Drottning og Fora ganga allar með þrjú núna
Hér er Súla með Drottningu og Foru, í Þverárrétt, 19. september 2011.
Það eru nokkrar myndir frá Dunhaga, komnar inn í albúm.
Molinn kveður.