Það er aldeilis búið að gera mikið í dag. Stór og mikill dagur.

Hér er verið að rífa kálfastíurnar. Það á að færa kálfana fremst í húsin
Kálfarnir þurftu að vera hér, á meðan verið var að smíða
Og lambærnar voru úti í góða veðrinu.
Enn verið að rífa
Mikið að geraVerið að setja niður gólfið fyrir kálfana
Gólfið komið
Orðið svo glæsilegt. Nú eru kálfarnir komnir alveg fremst
Kálfarnir ánægðir á nýja staðnum.
Nú er komið gólf í öll fjárhúsin.
Ég ætla svo að setja inn myndir á morgun.