Ekki þurfti ég að bíða lengi eftir næstu lömbum
Fura bar áðan tveim fallegum gimbrum undan Dolla sæðishrút. Ég er svo yfir mig ánægð að hafa fengið gimbrar undan honum. Nú eru 8 bornar 19 lömbumSvo gullfallegar
Önnur eins og mamman og hin eins og pabbinn, á litinn
Ég held að strákunum leiðist ekki í fallegu sveitinni, í góða veðrinu. Það er líklegast um 15 stiga hiti og sól
Dagur Árni
Molinn kveður