Það eru komin 11 lömb undan sæðishrútunum. 10 eru á lífi. Skrúfa steig ofan á annað lambið sitt og það dó.
Hér koma lömbin undan Dal
Hrútur undan Úthyrnu
Hrútur undan Skrúfu
Hrútur undan Muggu
Hér koma lömbin undan Garra
Gimbur undan Snotru
Hrútur undan Snotru
Hér koma lömbin undan Dolla
Gimbur undan Furu
Gimbur undan Furu
Hrútur undan Tanju
Hrútur undan Tanju
Hrútur undan Deplu
Það eru 7 hrútar og 3 gimbrar. Við eigum eftir að fá eitt undan Snævari. Það er að vísu ein sem átti að bera tveim undan honum en líklegast hefur hún gengið upp. Svo eigum við eftir að fá tvö undan Dolla. Vonandi verða þessi þrjú lömb, já eða fimm lömb, gimbrar. Ég bæti við þessar myndir þegar þær bera