Ég fór kindarúnt í morgun, aðalega til að athuga með gimbrarnar, (heimalingana). Þær eru enn á svipuðum slóðum og þegar við fórum með þær.
Þetta eru lömb undan Freydísi og Blossa, fædd 15. maí
Hrútur undan Röst gemling og Ebita félagshrút.
Hrútur undan Freyju og Ás
Gimbur undan Grímu og Radix
Hrútur undan Grímu og Radix
Molinn kveður.