Við fórum á hrútadaga í Fljótum, í dag. Við keyptum þennan forystuhrút, af Jóni og frú, á Þrasastöðum.
Það var gaman að fara þangað. Mjög flott fé, glæsilegar veitingar og ekki skemmdi það að hitta gamla sveitunga sína.
Ég setti inn nokkrar myndir frá deginum
Molinn kveður.