Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 2264
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 7885
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 2442885
Samtals gestir: 89560
Tölur uppfærðar: 23.8.2025 19:56:10

18.10.2014 11:38

Lömb og hrútar tekin á hús

Við tókum líflömbin og hrútana á hús, 16. október. 
Tommi á Syðri-Reistará kom og klippti fyrir okkur í gær, 17. okt.
Hann var ekki lengi að svifta þeim úr. Hann var um 3 tíma að klippa 70 stk.


Þetta er dágóður hópur. Við setjum 50 gimbrar á. 
Þær raða sér vel á garðann.


Sumar verða vel doppóttar. Þetta er Rúrí (lambadrottningin) undan Ponsu og Blossa.


Þetta er Krubba, undan Kríu og Radix


Það er líf og fjör á Möðruvöllum 3
Hér eru þau Sigrún, Júlli, Einar, Huginn og Bjössi. 

Komnar inn myndir og myndband


Molinn kveður






clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

13 ár

11 mánuði

9 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

11 ár

1 mánuð

11 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

3 ár

7 mánuði

9 daga

Tenglar

Eldra efni