Hér prýða kindurnar okkar eldhúsvegginn og hlöðuhurðina. já ég er nú loksins búin að endurnýja nafnspjöldin síðan í fyrra og nú af öllum 243 kindunum í fjárhúsunum. (Voru 170 í fyrra)
Ég er með 36 kindur á hverju A3 blaði. Þetta er mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7 Hrútarnir reka lestina.
Hér eru svo meiri upplýsingar um hverja kind. Ég er með lit fyrir hvern árgang.
Eldhúsveggurinn hjá okkur
Eldhúsveggurinn hjá okkur. Ég er frekar montin með þetta
Molinn kveður