Pabbi hélt áfram í girðingarvinnu. Núna með mömmu. Fjárhúshólfið er nánast alveg búið. Þetta var ekkert smá verk að laga þessa girðingu. Hún hefur farið illa í vetur vegna snjóa og roks
Mamma og pabbi í girðingarvinnu
Það þurfti að setja uppundir 30 staura í stað þeirra sem brotnir voru
Lambærnar fengu að fara aftur út í dag
Það er byrjað að stilla upp, í hlöðunni, einstaklingsstíunum
Við fórum og kveiktum á kerti hjá elsku litla gullmolanum okkar
Molinn kveður