
Nú er sumarið loksins skollið á. Hér eru þau Sigrún, Júlli og Tómas að drekka úti á palli. Við erum búin að vera mikið úti í þessu góða veðri
Vonandi verður þetta áfram svona
Við erum búin að fá okkur nýtt hengirúm. Gaman fyrir krakkana að leika sér í því. Hér er Júlli í afslöppun
Nokkrar myndir settar inn í dag
Molinn kveður