Enn er ég að prufa nýju linsuna
Ég var að prufa linsuna og setti aðdráttinn í botn að þessum gula hring og útkoman er hér á næstu mynd
Frekar sátt
Ég dró að þessum gula hring og útkoman er hér á næstu mynd
Þetta er ótrúlegt
Svo eru hér tveir gulir hringir og aðdrátturinn á efri hringnum er fyrri myndin hér fyrir neðan og aðdrátturinn á neðri hringnum er seinni myndin
Efri hringurinn
Og neðri hringurinn. Mér sýnist að það sé að losna jarðvegur hér
Ég er mjög ánægð með þessa linsu. Hún stóðst væntingar
Molinn kveður