Þessi mynd er tekin á Syðri-Bægisá. Þið sjáið örina sem ég er búin að setja á myndina.
Þessi mynd sýnir aðdráttinn að þessari ör á fyrri myndinni.
Þarna er verið að smala í fyrri göngum
Þessar komu í öðrum göngum. Súla, Hexía og Drottning eru þarna fyrstar og leiða hópinn í réttarhólfið á Þverárrétt. Þær létu hafa fyrir sér, ætluðu að vera aðeins lengur á dalnum.
Ég setti nokkrar myndir inn
Molinn kveður