Jæja þá eru kindamyndirnar komnar á prent. Við erum búin að endurnýja myndirnar á eldhúsveggnum
Hér eru myndir af 264 kindum
Eldhúsveggurinn okkar
Nú er ég frekar montin
Við prentuðum tvö eintök af hverju blaði. Hitt eintakið fer á hlöðuhurðina í fjárhúsunum
Ég á eftir að skrifa við kindamyndirnar sem ég setti inn um daginn, móðir og faðir. Ég fer í það einhvern daginn. Það er fínt að hafa það við hverja mynd
Molinn kveður