Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 5599
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 7216
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 1852628
Samtals gestir: 82604
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 22:11:04

24.06.2016 20:02

Kindurnar farnar á fjall

Við erum búin að keyra fénu á fjall. Við tókum þetta á fimm dögum. 10, 11, 12, 13 og 15. júní. Við gáfum öllum ormalyf bæði fullorðnum og lömbum, og við klipptum líka klaufir á fullorðna fénu. 
Hrútarnir og nokkrar ær með lömb eru hér heima.

Ég náði takmarkinu mínu, sem var, að ná myndum af öllum lömbunum. emoticon emoticon emoticon
Myndirnar eru alls af 450 lömbum. Við áttum 436 lömb á lífi, en þau eru komin niður í 431. Þrjú skiluðu sér ekki úr hólfinu og hafa ekki fundist, og tvö drápust. Oddur Bjarni á 14 lömb.


Nú er stórt verkefni framundan og það er að koma þessum myndum á eldhúsvegginn og geta séð lömbin þótt þau séu á fjalli emoticon  Það er samt ekki hægt á meðan veðrið er svona gott. Ég ætla svo að setja allar þessar myndir hér inn í albúm 



Þessi er oft uppi á ljósastaurnum hér fyrir framan húsið okkar.



Molinn kveður



clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

13 ár

6 mánuði

19 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

10 ár

8 mánuði

22 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

3 ár

2 mánuði

20 daga

Tenglar

Eldra efni