Nú er ég búin að setja allar myndirnar (alls 450) sem ég tók af lömbunum, í möppur í myndaalbúmið hér á síðunni minni
Ég er líka byrjuð að raða þeim á myndaspjöld. Ég er búin með eitt af tólf. Þá endurnýja ég spjöldin sem eru á eldhúsveggnum núna, en það eru spjöldin með lömbunum í fyrra.