Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 5946
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 7216
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 1852975
Samtals gestir: 82607
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 22:32:31

06.09.2016 12:16

3 dagar

Oohh hvað ég er löt að skrifa hér inn. Gæti líka verið vegna tímaleysis. Alltaf nóg að gera hér.

Nú er spennan að ná hámarki, því eftir þrjá daga koma fyrstu kindurnar heim emoticon

Ég er búin að fara reglulega á kindarúntinn. Ég hef nú ekki verið dugleg að setja inn myndir af þeim rúntum.


Hér eru fjórlembingar undan Brák og Eitli. Þeir fengu fósturmóður sem bar tveim dauðum lömbum, Björt


Það er gott að eiga vini. Hér erum við Korga að spjalla um næstu helgi. Það er mikil tilhlökkun hjá okkur báðum

Ég geri nú ekki mikið gagn í komandi réttum. Ég ætla að reyna að vera með bókhaldið og merkja við féð sem kemur.

Ég var í aðgerð á hægri hendinni og þarf þess vegna að skrifa með þeirri vinstri. En æfingin skapar meistarann. 

Heimalingarnir hafa aðeins stækkað, en ekki mikið samt

Hér er nú elsku Bogi. Hann hefur ekkert lagast í hálsinum. 


Þetta er Simmi


Seigla, fjórlembingur undan Golu og Örvari


Og þetta er hann Hringur.

Ég setti inn nokkrar myndir emoticon


Molinn kveður





clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

13 ár

6 mánuði

19 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

10 ár

8 mánuði

22 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

3 ár

2 mánuði

20 daga

Tenglar

Eldra efni